News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Frakkland vann Íslandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 0-2. Ísland endar í þriðja sæti í riðli sínum í A-deild og fer því í umspil. Þar mætir Ísland liði úr B-deild.Leikurinn var vígsluleikur nýs ...
Fimm írskir lögreglumenn komu til Íslands í gær vegna rannsóknar á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni fyrir rúmlega sex árum. Írska og íslenska lögreglan taka skýrslu af 45 manns á næstu dögum.
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Dæmi eru um að ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða upp á ferðir hér á landi séu ekki með leyfi til þess. Lögreglan, Skatturinn, Vinnueftirlitið og ASÍ voru við eftirlit hjá Gullfossi í dag.
Forstjóri Play segir farþega ekki eiga eftir að finna fyrir breytingum, nái yfirtaka félags sem hann fer fyrir fram að ganga. Vélarnar verði þær sömu, í sömu litum, með sömu áhöfnum. Nýgerðir ...
Tíu ár eru síðan lúsmý fór að bíta mann og annan og sjúga úr þeim blóð hérlendis. Ýmsar forvarnir eru í boði og ráð til að slá á kláðann.
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Í kvöld verða íslensk hampfræ meðal nærri þúsund plöntusýna sem fara út í geim með Falcon 9 eldflaug SpaceX. Ferðin markar tímamót þar sem þetta er fyrsta tilraunin til að senda og endurheimta ...
Skólastjóri við Kvikmyndaskóla Íslands segir að viðræður við mennta- og barnamálaráðuneytið um framtíð skólans séu vel á veg komnar og samningur um fjárstuðning sé í augsýn. Námið hafi einnig verið ...
Sakamálaþættir byggðir á skáldsögum eftir P. D. James. Rannsóknarlögreglumaðurinn og ljóðskáldið Adam Dalgliesh rannsakar sakamál um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk: Bertie Carvel, ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results