Samherji segir að svo virðist sem eini tilgangurinn með ákvæði í frumvarpi ráðherra sé að leggja stein í götu fyrirtækisins.
Bandarískt ráðgjafarfyrirtæki mælir með því að fjárfestar greiði atkvæði gegn áætlun fjárfestingarbankans um að veita bæði forstjóra og stjórnarformanni bankans 80 milljónir dala í bónusgreiðslu.
Hugbúnaðarlausnin Winn var nýlega stofnuð og virkar sem vettvangur fyrir birtingu starfsauglýsinga. Stofnandi segir að lausnin sé einföld og henti vel fólki sem sé ekki endilega virkt í atvinnuleit en ...
Boeing landar verðmætum samningi við varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna um að smíða næstu kynslóð mannaðra herþotna.
Framtakssjóðurinn Icelandic Tourism Fund, rekinn af Landsbréfum, seldi 34% hlut sinn í ferðaþjónustufyrirtækinu ST Holding ...
Fullkomin óvissa ríkir um framhaldið, stöðu Íslands í yfirvofandi tollastríði og áhrif á útflutningsatvinnuvegi ...
Tekjur íslenska ríkisins af olíuvinnslu á Drekasvæðinu gæti numið 33 þúsund milljörðum króna.
Reiknistofa lífeyrissjóðanna hagnaðist um 1,8 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 102,8 milljóna hagnað árið áður.
Töluverðar sviptingar eru að eiga sér stað í matarvenjum Bandaríkjamanna og neytendur eru ekki jafn sólgnir í smákökur og ...
Fyrrverandi fjármálastjóri Tesla leiddi fjármögnunarlotu sprotafyrirtækis sem hefur þróað lausn sem hjálpar fyrirtækjum að ...
Reynir Stefánsson var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar en hann hefur mikla reynslu í rekstri fyrirtækja. Hann ...
„Það er ótvírætt frelsismál að fréttaljósmyndarar fái óhindrað að gegna sínu starfi. En hlutverk þeirra sem skrásetjarar ...