News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Fimm írskir lögreglumenn komu til Íslands í gær vegna rannsóknar á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni fyrir rúmlega sex árum. Írska og íslenska lögreglan taka skýrslu af 45 manns á næstu dögum.
Dæmi eru um að ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða upp á ferðir hér á landi séu ekki með leyfi til þess. Lögreglan, Skatturinn, Vinnueftirlitið og ASÍ voru við eftirlit hjá Gullfossi í dag.
Tíu ár eru síðan lúsmý fór að bíta mann og annan og sjúga úr þeim blóð hérlendis. Ýmsar forvarnir eru í boði og ráð til að slá á kláðann.
Í kvöld verða íslensk hampfræ meðal nærri þúsund plöntusýna sem fara út í geim með Falcon 9 eldflaug SpaceX. Ferðin markar tímamót þar sem þetta er fyrsta tilraunin til að senda og endurheimta ...
Skólastjóri við Kvikmyndaskóla Íslands segir að viðræður við mennta- og barnamálaráðuneytið um framtíð skólans séu vel á veg komnar og samningur um fjárstuðning sé í augsýn. Námið hafi einnig verið ...
Hugað er að öryggismálum við Brúará eftir að ferðamaður féll í ánna og drukknaði. Ferðamálastjóri segir að stýra þurfi aðgengi á náttúrustöðum og auka fræðslu.
Útlit er fyrir að staða miðlunarlóna Landsvirkjunar verði afar góð í lok sumars og ekki þurfi að grípa til takmarkana á afhendingu raforku vegna raforkuskorts í vetur.
Stórfelldar breytingar gætu orðið á Þórsmörk, miðað við auglýsingar á lóðum sem boðnar hafa verið til leigu. Byggingar þar gætu orðið margfalt stærri en nú er.
Fimleikakonan Hildur Maja Guðmundsdóttir varð nýverið fyrsta íslenska konan til að vinna til verðlaun á heimsbikarmóti. Hún ræddi stóra drauma, vandræðin í Úsbekistan og langa daga í Gerpluhúsum.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results