Bubbi Morthens undir­býr stórtón­leika á 70 ára af­mæli sínu sumarið 2026 en hann reiknar með að þeir verði sínir síðustu stórtón­leikar.
Til­lögur fjár­málaráðherra og líf­eyris­sjóða mis­muna minni fjár­festum í tengslum við upp­gjör HFF-bréfa.
Kínverska samkeppniseftirlitið mun skoða 23 milljarða dala kaup BlackRock á tveimur höfnum við Panamaskurðinn.
Líftæknilyfjafélagið birti árshlutauppgjör eftir lokun markaða á miðvikudaginn en félagið skilaði rekstrarhagnaði upp á 70 ...
Stjórnir Arion banka og Kviku banka eru í störukeppni um þessar mundir um hvor muni eiga frumkvæði að því að lýsa yfir áhuga ...
Guðmundur sagði að kjör Trumps hafi þó komið á óvart að einu leyti. „Það sem kemur hins vegar á óvart að þeir valið einhvern ...
Um 40% aukning hefur orðið á gámaflutningum með strandskipum á undanförnum tveimur árum.
Styrmir var dæmdur í eins árs fangelsi að ósekju og fór fram á 225 milljónir króna í bætur. Héraðs­dómur Reykja­víkur dæmdi ís­lenska ríkið til að greiða Styrmi Þór Braga­syni, fyrr­verandi for­stjóra ...
Jón Ólafur Halldórsson hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Samtaka atvinnulífsins en aðalfundur samtakanna verður ...
Einungis stjórnarmenn sem Viðreisn tilefndi héldu stjórnarsætum sínum í Íslandspósti og Isavia. Bergþór Ólason þingmaður ...
Play Europe, dótturfélag Fly Play hf., hefur fengið afhent flugrekstrarleyfi (AOC) frá flugmálayfirvöldum á Möltu. Flugrekstrarleyfið var afhent við hátíðlega athöfn á Möltu í morgun, að því er segir ...
Nýjustu tollar Trump á innflutta bíla og varahluti hljóða upp á 25% og taka gildi 2. apríl nk. Donald Trump Bandaríkjaforseti ...