News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Fimm írskir lögreglumenn komu til Íslands í gær vegna rannsóknar á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni fyrir rúmlega sex árum. Írska og íslenska lögreglan taka skýrslu af 45 manns á næstu dögum.
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Í kvöld verða íslensk hampfræ meðal nærri þúsund plöntusýna sem fara út í geim með Falcon 9 eldflaug SpaceX. Ferðin markar tímamót þar sem þetta er fyrsta tilraunin til að senda og endurheimta ...
Löngu tímabærar fallvarnir verða settar upp Klausturselsmegin við Stuðlagil í sumar en þar hrapaði kona til bana í fyrra. Landeigandi segir að skipulagsmál hafi tafið úrbætur.
Óvenju margir selir sáust flatmaga á litlum hólma í Grafarvogi í dag. Öfugt við grindhvalavöðuna sem festist í Ólafsfirði í gær virkuðu selirnir alsælir. Sigríður Ásta Klörudóttir náði meðfylgjandi ...
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Stórfelldar breytingar gætu orðið á Þórsmörk, miðað við auglýsingar á lóðum sem boðnar hafa verið til leigu. Byggingar þar gætu orðið margfalt stærri en nú er.
Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss hefst miðvikudaginn 2. júlí. Ísland mætir Finnlandi strax á fyrsta keppnisdegi og er auk þess með Sviss og Noregi í riðli. Allir leikir mótsins verða í beinni ...
Nú eru aðeins átta dagar í fyrsta leik Íslands á Evrópumóti kvennalandsliða í fótbolta. Þetta verður fimmta Evrópumót Íslands í röð en Ísland hefur aðeins unnið einn leik í þrettán tilraunum á ...