News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Hundruð ökumanna hafa verið staðnir að hraðakstri á höfuðborgarsvæðinu síðan um miðja síðustu viku. Tólf ökumenn eiga yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda eftir hraðakstur á Kringlumýrarbraut í dag í ...
Umfangsmiklum vegaframkvæmdum um Hornafjörð lýkur um áramót. Þær stytta hringveginn um tólf kílómetra auk þess sem einbreiðar brýr heyra þar sögunni til. Vinna hófst síðsumars 2022 og hefur miðað vel.
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Alfreð Örn Finnsson flytur morgunbæn og orð dagsins. Er aðgengilegt til 29. september 2025. Lengd: 5 mín. Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur ...
Fallvarnir sem settar verða upp munu ekki duga til að tryggja öryggi ferðamanna Klausturselsmegin við Stuðlagil. Fólk klöngrast um allt eftir sem áður og gengur meðal annars fram á háan ...
28. júní 2025 kl. 19:53 GMT, uppfært 29. júní 2025 kl. 16:24 ...
Innpúkinn fer fram um verslunarmannahelgina eins og síðustu ár og nú á nýjum slóðum. Miðasala hófst í dag auk þess sem tilkynnt var að Purrkur Pillnikk, Þórunn Antonía og fleiri bætist við dagskrána.
Staða Sjúkratrygginga við kaup á heilbrigðisþjónustu er ekki eins sterk og stefnt var að. Þetta segir í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar, sem var kynnt fyrir stjórnskipunar- og ...
Þingfundi var frestað laust eftir klukkan þrjú í nótt eftir að stjórnarandstöðuþingmenn ræddu sín á milli um veiðigjaldsfrumvarpið. Þingmaður Miðflokksins segir könnun sýna að því minna sem fólk viti ...
Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss hefst miðvikudaginn 2. júlí. Ísland mætir Finnlandi strax á fyrsta keppnisdegi og er auk þess með Sviss og Noregi í riðli. Allir leikir mótsins verða í beinni ...
Björn Elí var aðeins nítján ára gamall þegar hann greindist með taugasjúkdóminn ME. Hann segir þetta ósýnilegan sjúkdóm að miklu leyti og undir yfirborðinu leynist gjarnan mikill sársauki hjá þeim sem ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results